1D

sunnudagur, september 18, 2005

Sælt veri fólkið.

Agalegt að sjá þetta blogg hjá okkur. Þetta er eins og að stunda lífgunaraðferðir á trjádrumbi, svei mér þá! Les þetta nokkur?! Jæja ég hef nú mitt til málanna að leggja og vonast til að þetta berist til einhverrar sálu.
Þannig er mál með vexti að ég ætla að halda mannfögnuð heima hjá mér föstudaginn 23.september. Þessi mannfögnuður mun samanstanda af ykkur mínum gömlu bekkjarfélögum og einnig fólkinu mínu af íslenskukjörsviði. Já það mun vera glens og gaman. Enda ekkert nema eðalfólk sem hér um ræðir. Ef ég á að nota skyggnihæfileikana mína þá mun eflaust verða bjórkvöld hjá Kennó þennan föstudag en það hefur gerst um það bil í hvert einasta skipti sem ég ákveð að bjóða heim til mín í partý. Ef svo fer þá er aldrei að vita nema planið breytist því oft vill fólk frekar fara beint á bjórkvöld heldur en byrja á partý.
Eníhú... commentið

Kveðja
Erna Björk

fimmtudagur, september 01, 2005

Hæ allir og velkomnin í skólann aftur;) Til hamingju allir sem giftu sig eða áttu börn í sumar:) Smári og Íris...ykkar er sárt saknað!!

Vildi bara láta ykkur vita að ég er komin með þýðingu á aðferðafræðidruslunni! Ég sel hana á 500 kall stykkið!! Djók:) Þið getið sent mér póst ef þið kærið ykkur um að fá hana...sendið bara á johainga@khi.is og ég sendi ykkur hana.

Kv Jóa

Hver erum við?

Hér bloggar 1.bekkur D úr Kennaraháskóla Íslands:)

Nú erum við reyndar útskrifuð (orðin svo stór) en við erum samt alltaf í 1.D !

Við erum öll í D, og við erum frááábær - við erum öll í D, og við erum fráááábær !

Gamalt og gott

09/01/2003 - 10/01/200310/01/2003 - 11/01/200311/01/2003 - 12/01/200312/01/2003 - 01/01/200401/01/2004 - 02/01/200402/01/2004 - 03/01/200403/01/2004 - 04/01/200404/01/2004 - 05/01/200405/01/2004 - 06/01/200406/01/2004 - 07/01/200408/01/2004 - 09/01/200409/01/2004 - 10/01/200410/01/2004 - 11/01/200411/01/2004 - 12/01/200412/01/2004 - 01/01/200501/01/2005 - 02/01/200502/01/2005 - 03/01/200503/01/2005 - 04/01/200504/01/2005 - 05/01/200508/01/2005 - 09/01/200509/01/2005 - 10/01/200510/01/2005 - 11/01/200511/01/2005 - 12/01/200501/01/2006 - 02/01/200602/01/2006 - 03/01/200603/01/2006 - 04/01/200605/01/2006 - 06/01/200607/01/2006 - 08/01/200609/01/2006 - 10/01/2006

Los myndos

Laugarvatn beibí
Fyrsta ammiliveisla vetrarins!
Ammilisveisla 2-Ernuammili
Party hja Freyju :)
Afmælið hans Smára:)
Afmælið hennar Bryndísar+bekkjarmynd
loksins loksins Laugarvatnsmyndirnar:)
Sigrún Sverris með frábæra köku:)
Bekkjarpartýiiiiiiiiiið!:)
Skautaferðos
Keilusnillingarnir
Keilumót KHÍ 2004
Árshátíðarmyndir !!!
Árshátíðarmyndir meira !!!
Láru afmæli!!!
Sumó hjá Aðalhópnum:) !!!
Partý hjá Guðjóni!!!
Meiri partýmyndir frá Guðjónspartýi.. !!!
Vísindaferð í Landsbankann
Nks dagurinn 30.april
Bekkjarmyndir af okkur
Bekkjarpartý hja Örnie Bí
Árshátíð KHÍ 2005 !!!
Árshátíð KHÍ 2005 !!!
">Sumarbústaður Lilju og Ingvars - Vor 2004

Bloggarar

Til að blogga
Klakinn svalur & góður
Frauleine Ja
Belgurinn stór & mikill

Skondið dót

JoeCartoon
Your all gay
Gullkorn
Happy tree friends
Weebl

Hagnýtir hlutir

Góð stæ síða! allt um verkefnið!!!
Öll heimavinnan fyrir 2. misseri
Góðar glósur
Kennó
Mogginn
Visir
Gegnir
SMS

Teljarinn