1D

mánudagur, ágúst 30, 2004

Jæja kæru bekkjarfélagar, þá er maður kominn í fjarnámið á fullt. Gladdist mikið þegar ég sá að Fraulein Amelía er að kenna mér í Aðferðafræði. Annars held ég að þetta eigi bara eftir að verða fínt hjá mér.

Datt í hug að kasta smá kveðju á ykkur áður en maður fer í vinnuna úr því að maður er í skólanum. Gangi ykkur vel og sjáumst vonandi fyrr en síðar.

Gilmundos Belgos.

fimmtudagur, ágúst 19, 2004

Hæ rúslur!!

Prik til Möggu fyrir að beita lífgunaraðferðum á bekkjarbloggið og takast það líka svona ljómandi vel:D Víííí..

En jæja þetta fer allt að skella á hjá okkur og ég veit að ég á eftir að verða mjög kát að sjá ykkur öll á ný.
Svo er það þessi fræga Laugarvatnsferð.. jú maður verður nú að setja sitt mark hana. Varðandi búninga þá var bróðir pabba míns að kaupa bolapressu þannig að það er spurning hvort við gætum nýtt okkur það og sett eitthvað sniðugt á stuttermaboli eða húfur?? En við finnum nú örugglega e-ð sniðugt og ég hvet alla til að koma með hugmyndir!!!!
Í framhaldi af því langar mig að tilkynna ykkur að ef allt fer að óskum þá býð ég heim til mín eftir Laugarvatnið þannig að það er eins gott að það verði góð mæting lömbin mín!!!

Jæja farið nú að blogga rassgötin ykkar..

Kv Erna Björk

föstudagur, ágúst 13, 2004

hillú kæru bekkjarfélagar! Mér finnst allt of langt síðan eitthvað var skrifað hér síðast og því ekkert betra en að bæta úr því. :) Hafiði pælt í hvað það er stutt í að skólinn byrji og hvað það verði gaman?? :D víííí Ég hlakka agglavegana soldið doldið til sko.

Hitti Sigrúnu Sverris um daginn og hún sagði grillveislu vera í uppsiglingu...er eikkað til í því? Við Lára, Erna og Jóa vorum einmitt að rifja upp um daginn að Jóa hafði tekið að sér skipulagningu þessa grillpartýs, nema hvað að hún mundi ekkert eftir því (uss uss usssss...jóa var greinilega svolítið ölvuð í próflokaferðinni okkar...) Gott að einhver annar mundi eftir þessu ;)

Eníhú, ég vildi bara kanna hvernig landið liggur og minna ykkur á að koma með góðar hugmyndir fyrir Laugarvatnsferðina, við verðum að sýna lit eins og í fyrra! Hvaða þema getum við haft þetta árið? Leggja hausinn í bleyti gott fólk

Bið að heilsa ykkur í bilinu....Magz

Hver erum við?

Hér bloggar 1.bekkur D úr Kennaraháskóla Íslands:)

Nú erum við reyndar útskrifuð (orðin svo stór) en við erum samt alltaf í 1.D !

Við erum öll í D, og við erum frááábær - við erum öll í D, og við erum fráááábær !

Gamalt og gott

09/01/2003 - 10/01/200310/01/2003 - 11/01/200311/01/2003 - 12/01/200312/01/2003 - 01/01/200401/01/2004 - 02/01/200402/01/2004 - 03/01/200403/01/2004 - 04/01/200404/01/2004 - 05/01/200405/01/2004 - 06/01/200406/01/2004 - 07/01/200408/01/2004 - 09/01/200409/01/2004 - 10/01/200410/01/2004 - 11/01/200411/01/2004 - 12/01/200412/01/2004 - 01/01/200501/01/2005 - 02/01/200502/01/2005 - 03/01/200503/01/2005 - 04/01/200504/01/2005 - 05/01/200508/01/2005 - 09/01/200509/01/2005 - 10/01/200510/01/2005 - 11/01/200511/01/2005 - 12/01/200501/01/2006 - 02/01/200602/01/2006 - 03/01/200603/01/2006 - 04/01/200605/01/2006 - 06/01/200607/01/2006 - 08/01/200609/01/2006 - 10/01/2006

Los myndos

Laugarvatn beibí
Fyrsta ammiliveisla vetrarins!
Ammilisveisla 2-Ernuammili
Party hja Freyju :)
Afmælið hans Smára:)
Afmælið hennar Bryndísar+bekkjarmynd
loksins loksins Laugarvatnsmyndirnar:)
Sigrún Sverris með frábæra köku:)
Bekkjarpartýiiiiiiiiiið!:)
Skautaferðos
Keilusnillingarnir
Keilumót KHÍ 2004
Árshátíðarmyndir !!!
Árshátíðarmyndir meira !!!
Láru afmæli!!!
Sumó hjá Aðalhópnum:) !!!
Partý hjá Guðjóni!!!
Meiri partýmyndir frá Guðjónspartýi.. !!!
Vísindaferð í Landsbankann
Nks dagurinn 30.april
Bekkjarmyndir af okkur
Bekkjarpartý hja Örnie Bí
Árshátíð KHÍ 2005 !!!
Árshátíð KHÍ 2005 !!!
">Sumarbústaður Lilju og Ingvars - Vor 2004

Bloggarar

Til að blogga
Klakinn svalur & góður
Frauleine Ja
Belgurinn stór & mikill

Skondið dót

JoeCartoon
Your all gay
Gullkorn
Happy tree friends
Weebl

Hagnýtir hlutir

Góð stæ síða! allt um verkefnið!!!
Öll heimavinnan fyrir 2. misseri
Góðar glósur
Kennó
Mogginn
Visir
Gegnir
SMS

Teljarinn