1D

mánudagur, september 18, 2006

Kennaralífið er bara fínasta líf, þó maður sé reyndar alveg búinn að átta sig á því hversu mikill lúxus það er að vera í skóla. Ég er allavega ennþá með geðheilsuna og krakkarnir líka (eftir því sem ég best veit allavega) !

En ástæðan fyrir því að ég blogga er að mér finnst ógeðslega sniðugt að við reynum kannski að hittast eitthvað í vetur, hafa svona eins og eitt D-partý. Eeeeen fyrst langar mig að vita hvernig stemmingin er fyrir því ? Eruði til ???

Að lokum langar mig að óska öllum nýbökuðum mæðrum úr bekknum innilega til hamingju og einnig nýbakaðri brúður ! Til lukku allar saman :-)

Kv. Smári í Smáraskóla

þriðjudagur, september 05, 2006

Langar að koma fleiri hamingjuóskum á framfæri:

-Áslaug: Til hamingju með litlu stúlkuna! :)
-Lára: Til hamingju með brúðkaupið og nafnið á litla gaur! :)
-Jóa: Til hamingju með litla strákinn! :)

Þið bumbur sem eftir eruð verðið endilega að koma með fréttir þegar krílin líta dagsins ljós! Það er svo gaman að fá að fylgjast með :)

Annars bið ég voða vel að heilsa ykkur öllum og vona að þið sem fóruð að kenna haldið geðheilsunni og þið hin sem fóruð í skóla - ég öfunda ykkur...

kv. maggan

mánudagur, júlí 24, 2006

Þó við séum nú útskrifuð má nú alveg nota síðuna til að segja frá skemmtilegum fréttum.

Þið munið nú öll eftir öllum bumbufréttunum á sínum tíma. Nú er komið að því að segja frá hinni hlið þeirra frétta. Hún Lára okkar eignaðist lítinn prins fyrir ekki svo löngu síðan og óskum við henni innilega til hamingju með það !

Svo eru nú fleiri börn á leiðinni. Jóa, Áslaug, Eva og Dagný fara allar að fjölga mannkyninu á næstu vikum og mánuðum - já við erum öflug við Déarar :-)

þriðjudagur, júlí 11, 2006

VIÐ ERUM ÚTSKRIFUÐ ! Bless bless elskulegi Kennaraháskóli :-)

fimmtudagur, maí 18, 2006

Well well well ! Life in Lanzarote is GREEEEEAAAT ! Búid ad vera svaka stud hjá okkur ollum hérna enda ekki leidinlegt thar sem margir úr D-bekknum koma saman. Steikjandi hiti hjá okkur og vid búin ad liggja vid sundlaugina og marinera okkur í sólinni, sumir brenndari en adrir og sumir brúnni en adrir...

Vaeri stud ef tid vaerud hérna med okkur, vid skálum fyrir ykkur um leid og vid horfum á Silvíu í kvold !

Bestu kvedjur heim - fyrir hond hopsins á Lanzarote, Smári Jokull

mánudagur, maí 08, 2006

www.nemendur.khi.is/freyfinn/mai06

Myndir af ykkur....drukknum! ;)

þriðjudagur, maí 02, 2006

TIL HAMINGJU MEÐ SKILIN KÆRU DÉARAR!!! :)

Hugsa sér...við erum búin með lokaverkefnið - mér finnst svo stutt síðan við byrjuðum í skólanum!

Vona að þið hafið það gott og spennufallið verði ekki harkalegt ;)

kv. Magga sem er alveg ofurglöð að vera búin að skila

Hver erum við?

Hér bloggar 1.bekkur D úr Kennaraháskóla Íslands:)

Nú erum við reyndar útskrifuð (orðin svo stór) en við erum samt alltaf í 1.D !

Við erum öll í D, og við erum frááábær - við erum öll í D, og við erum fráááábær !

Gamalt og gott

09/01/2003 - 10/01/200310/01/2003 - 11/01/200311/01/2003 - 12/01/200312/01/2003 - 01/01/200401/01/2004 - 02/01/200402/01/2004 - 03/01/200403/01/2004 - 04/01/200404/01/2004 - 05/01/200405/01/2004 - 06/01/200406/01/2004 - 07/01/200408/01/2004 - 09/01/200409/01/2004 - 10/01/200410/01/2004 - 11/01/200411/01/2004 - 12/01/200412/01/2004 - 01/01/200501/01/2005 - 02/01/200502/01/2005 - 03/01/200503/01/2005 - 04/01/200504/01/2005 - 05/01/200508/01/2005 - 09/01/200509/01/2005 - 10/01/200510/01/2005 - 11/01/200511/01/2005 - 12/01/200501/01/2006 - 02/01/200602/01/2006 - 03/01/200603/01/2006 - 04/01/200605/01/2006 - 06/01/200607/01/2006 - 08/01/200609/01/2006 - 10/01/2006

Los myndos

Laugarvatn beibí
Fyrsta ammiliveisla vetrarins!
Ammilisveisla 2-Ernuammili
Party hja Freyju :)
Afmælið hans Smára:)
Afmælið hennar Bryndísar+bekkjarmynd
loksins loksins Laugarvatnsmyndirnar:)
Sigrún Sverris með frábæra köku:)
Bekkjarpartýiiiiiiiiiið!:)
Skautaferðos
Keilusnillingarnir
Keilumót KHÍ 2004
Árshátíðarmyndir !!!
Árshátíðarmyndir meira !!!
Láru afmæli!!!
Sumó hjá Aðalhópnum:) !!!
Partý hjá Guðjóni!!!
Meiri partýmyndir frá Guðjónspartýi.. !!!
Vísindaferð í Landsbankann
Nks dagurinn 30.april
Bekkjarmyndir af okkur
Bekkjarpartý hja Örnie Bí
Árshátíð KHÍ 2005 !!!
Árshátíð KHÍ 2005 !!!
">Sumarbústaður Lilju og Ingvars - Vor 2004

Bloggarar

Til að blogga
Klakinn svalur & góður
Frauleine Ja
Belgurinn stór & mikill

Skondið dót

JoeCartoon
Your all gay
Gullkorn
Happy tree friends
Weebl

Hagnýtir hlutir

Góð stæ síða! allt um verkefnið!!!
Öll heimavinnan fyrir 2. misseri
Góðar glósur
Kennó
Mogginn
Visir
Gegnir
SMS

Teljarinn